News
12.09.2010 - Herfugl ß Flugust÷­um Ý ┴lftafir­i
 

Í gær varð ábúandi á Flugustöðum var við sérkennilegan fugl en þar var þá komin svokallaður herfugl sem er fremur fágætur flækingur en hefur þó sést nokkrum sinnum hér á landi á síðustu árum.  Heimasíðan fékk góðfúslegt leyfi til að birta hér mynd af fuglinum en Björn Arnarsson fór á vettvang í Flugustaði í morgun og smellti nokkrum myndum af þessum fallega fugli.  AS