News
30.09.2010 - Ašalfundarboš - Fuglar į Sušausturlandi
 

 

 

 

 

Aðalfundarboð


Aðalfundur samtakanna „Fuglar á Suðausturlandi“ verður haldinn í Nýheimum á Hornafirði fimmtudaginn 7. október kl. 14:00

 

Dagskrá fundarins:


1. Skýrsla stjórnar
    a) Fuglaferð um Suðausturland
2. Þátttaka í Birdfair sýningu í Bretlandi í ágúst
3. Opnun heimasíðu
4. Kosning stjórnar
5. Önnur mál

Stjórnin