News
25.10.2010 - Stokkendur
 

Stokkendurnar okkar eru mikið augnayndi enda litfagrir fuglar. Litbrigði fugla eru oftast mest þegar þeir taka flugið og breiða út vængi sína.  Sjá myndir hér teknar í Álftafirði í gær af stokköndum á flugi.  AS