News
You are here: Fréttir
15.01.2011 - Silkitoppa |
Hér má sjá myndir af silkitoppu sem teknar voru í dag í garðinum við húsið Steinahlíð á Djúpavogi en það var Ásdís Þórðardóttir sem tilkynnti ljósmyndara fuglavefsins birds.is um þennan fallega fugl sem er flækingur og sést stöku sinnum í görðum hér á Djúpavogi. Ásdís hafði sett epli á grein sem silkitoppunni líkaði vel eins og sjá má á myndum. AS
|