News
29.03.2011 - Stelkarnir mættir
 

Í gær meldaði Stefán Guðmundsson stelka á svæðinu en þeir hafa sést í fjörum undanfarna daga. Þá er tjöldum farið að fjölga sömuleiðis.  AS