News
02.04.2011 - Fuglarnir streyma inn
 

Í dag meldaði Albert Jensson fyrstu skúfendurnar á þessu ári á vötnunum á Búlandsnesi, þar voru að auki toppendur, hávellur, álftir og gæsir sem hafa sömuleiðis verið að streyma inn á landið á undanförnum dögum.  Þá meldaði Kristján Ingimarsson lóu og er það sú fyrta sem tilkynnt hefur verið hér á svæðinu.  Skógarþrestir voru komnir hér í garða fyrir 10 dögum og fer þeim ört fjölgandi þessa dagana.   AS 

 

 

 

 

 

 

 

Skúfendur