News
12.04.2011 - Svölur á ferð
 

Í gær tilkynnti Stefán Guðmundsson hafnarvörður þrjár svölur á sveimi við Djúpavogshöfn, ekki fékkst staðfest hvort þar voru bæjar - eða landsvölur á ferð.  AS