News
15.04.2011 - Margćsir í Grunnasundi
 

Í dag sá Kristján Ingimarsson 25 margæsir í Grunnasundi á Búlandsnesi.  Margæsir hafa sést stöku sinnum á svæðinu á liðnum árum en eru þó ekki árvissir gestir.  Þá sá Kristján einnig svölu við Djúpavogshöfn.  AS