News
You are here: Fréttir
18.04.2011 - Bláheiðir ? |
Albert Jensson tilkynnti ránfugl á flugi við gatnamót þjóðvegar og Djúpavogsafleggjara í dag og taldi allt eins líklegt að þar hefði getað verið bláheiðir á ferð en gat þó ekki staðfest það, en fluglinn flaug suður í blá áður en hann náði að henda reiður á hvað þarna var á ferð. Það er því ágætt ef menn hefðu augun opin á þessu svæði næstu daga ef vera kynni að fuglinn léti sjá sig aftur. AS |