News
19.04.2011 - Grákráka á Hnaukum
 

Í dag meldaði Skúli Benidiktsson grákráku við bæinn Hnauka í Álftafirði, en krákan hélt sig þar framundir miðjan dag þegar hún lét sig hverfa og náðust ekki myndir af henni, en aldrei að vita nema hún láti sjá sig aftur.  AS