News
20.04.2011 - Lundi
 

Að undanförnu hefur sést til lunda í Berufirði þannig að búast má við að hann sé farin að setjast upp í Papey.
Kristján Ingimarsson tilkynnti fyrsta lundann fyrir nokkru síðan í Berufirði og hefur þeim fjölgað töluvert síðan. AS