News
03.05.2011 - Bláhrafn
 

Í dag meldaði Skúli Benediktsson 1 vetra gamlan bláhrafn á hæðinni ofan við íþróttavöllinn á Djúpavogi og auðvitað mætti ljósmyndarinn á svæðið og náði mynd af þessum sjaldséða fugli.  AS