News
You are here: Fréttir
17.08.2011 - Glókollar á ferđ í Hálsaskógi |
Að undanförnu hafa nokkrir glókollar verið á sveimi í Hálsaskógi en þessum minnstu landnemum í fuglafánunni hefur fjölgað nokkuð ört hér á landi á síðustu árum. Nú hefur að auki verið staðfest varp glókolls í Hálsaskógi og er það að sjálfsögðu fagnaðarefni. Í gær þegar þessar myndir voru teknar í Hálsaskógi mátti sjá am.k. fjóra glókolla á sveimi á fremur litlu svæði. AS
|