News
You are here: Fréttir
22.09.2011 - Rjúpur og glókollar í Hálsaskógi í dag |
Í dag mátti sjá bæði rjúpur og glókolla í Hálsaskógi við Djúpavog í dag. Rjúpurnar voru á hlaupum eftir göngustígunum en glókollarnir fjórir sem ljósmyndari sá voru hoppandi milli greina síkvikir eins og þeirra er vani. AS
Glókollur í Hálsaskógi í dag
|