News
11.11.2011 - Hettus÷ngvari
 

Töluvert er af flækingsfuglum á ferðinni í húsagörðum á Djúpavogi þessa dagana. Ásdís Þórðardóttir tilkynnti m.a. hettusöngvara í garði sínum í vikunni þar sem hann var að gogga í epli, en Ásdís er einmitt mjög dugleg að setja út í garðinn ýmiskonar fæði fyrir smáfuglana. AS 

 

 

 

 

 

 

 

Ljósmynd. Sigurður Ægisson