News
You are here: Fréttir
27.11.2011 - Gransöngvari í Fossárdal |
Í dag sendi Guðný Gréta Eyþórsdóttir heimasíðunni mynd af gransöngvara sem hafði flogið inn í bílskúr þar á bæ. Fuglinn var með spotta um fætur og var honum komið til bjargar. Heimasíðan þakkar fyrir myndefnið og hvetur um leið fleiri íbúa til að tilkynna ef þeir verða flækinga varir. AS
|