News
You are here: Fréttir
21.02.2012 - Starar í húsagörðum |
![]() Starar hafa verið óvenju algengir í húsagörðum í Djúpavogshreppi undanfarnar vikur. Starar eru alla jafna ekki algengir á þessum landshluta en í vetur hafa þeir glatt okkur með nærveru sinni og glaðværu tísti. Auðvelt er að lokka Starana og fleiri fugla til sín með því að kasta út eplabitum. KI
|