News
29.02.2012 - Haftyrðlar
 

Haftyrðlar eru ageng sjón í Berufirði þessa dagana en þeir skipta hundruðum Haftyrðlarnir sem svamla um fjörðinn.  Þegar þetta er ritað eru Haftyrðlarnir algengasta svartfuglategundin á Berufirði.  Haftyrðillinn, sem er minnstur svartfugla og einn minnsti sjófuglinn, er árviss gestur hér við land á veturna en hann verpir norðan við okkur, t.d. á Grænlandi og Jan Mayen.  KI