News
You are here: Fréttir
01.03.2012 - Rauðhöfðaendur, fjöruspóar o.fl. |
![]() Undanfarin ár hefur töluverður hópur af öndum haft vetursetu í Álftafirði og fer fjölgandi ár frá ári. Nú eru hér um 60 rauðhöfðaendur yfir veturinn. Einnig eru hér nokkrir fjöruspóar sem halda sig mikið í Grjótgarðsskerinu og í fjörunum þar við. |