News
01.03.2012 - Rau­h÷f­aendur, fj÷ruspˇar o.fl.
 

Undanfarin ár hefur töluverður hópur af öndum haft vetursetu í Álftafirði og fer fjölgandi ár frá ári.  Nú eru hér um 60 rauðhöfðaendur yfir veturinn.  Einnig eru hér nokkrir fjöruspóar sem halda sig mikið í Grjótgarðsskerinu og í fjörunum þar við.  
Á  bryggjunni er mjög ljós máfur, sem ekki hefur tekist að tegundagreina og væri gaman ef einhverjir gætu fundið út hvaða máfur það er og látið vita.  AJ