News
29.03.2012 - Farfuglarnir farnir ađ láta sjá sig
 

Farfuglarnir eru farnir að láta sjá sig og í morgun mátti sjá brandandarpar á Nýjalóni, lómapar og rauðhöfðapar á Breiðavogi svo og flórgoða. Grágæsirnar hafa svo verið að streyma inn síðustu daga hér inn á svæðið. Má segja að fuglarnir séu almennt snemma á ferðinni í ár enda hafa hlýindi verið óvenjumikil að undanförnu.  AS