Hér má sjá flórgoðapar við hreiðurgerð á Fýluvogi en eins og komið hefur fram eru flórgoðarnir mættir nú þegar á Fýluvoginn. AS