News
15.04.2012 - Margćsir, heiđlóur og gráhegri
 

Í morgun sáust tvær margæsir út við Hvaley og einnig var mikið af heiðlóu úti á söndum.
Eins hefur gráhegri sést í Álftafirði í kringum Oddana.  AJ