News
You are here: Fréttir
06.05.2012 - Dvergsvanir á ferð - annar merktur |
![]() Þessa dagana má sjá tvo dvergsvani á ferð og flugi hér í sveitarfélaginu en annar þeirra heldur sig út af svokallaðri Krossflöt við botn Hamarsfjarðar en hinn dvelur við Fossárvík og sást þar síðast í gær. Dvergsvanurinn við Hamarsfjörð er merktur eins og sjá má hér á mynd sem tekin var í Hamarsfirði í dag.
|