News
09.05.2012 - Hringönd í Hvaley
 

Í dag sást hringönd (kk) á tjörninni úti í Hvaley, með nokkrum skúföndum.  Hringönd sást síðast á Djúpavogi árið 2009.  AJ