News
12.06.2012 - Flˇrgo­ar
 

5 - 6 pör af flórgoða hafa verpt við vötnin á Búlandsnesi á undanförnum árum og nú má m.a. sjá tvö flórgoðapör við Fýluvoginn með hreiður, en hreiðrin eru haganlega gerð og eru fljótandi í sefinu.  AS