News
04.07.2012 - Maríerla fóðrar unga sína
 

Við bæinn Hvarf á Djúpavogi hefur maríerla gert sér hreiður inn á milli steina sem stillt hefur verið upp í hillu við íbúðarhúsið.  Hér má sjá hvar maríuerlan er að fóðra unga sína svo og má sjá skemmtilegar myndir af erlunni þar sem hún situr á útskornum lunda sem er að finna þarna í húsagarðinum.  AS