News
22.07.2012 - Urtönd međ unga
 

Hér má sjá urtönd með unga við svokallaðar Selabryggjur á Búlandsnesi.  Varp virðist hafa tekist vel og mikið af ungum komist á legg að því best verður séð.  AS