News
You are here: Fréttir
16.05.2007 - Skúmur |
Skúmurinn er grimmur ránfugl og ræðst gjarnarn gegn öðrum fuglum.. Skúmurinn beitir svipuðum aðferðum og kjóinn, það er þeir neyða aðra fugla til að
losa sig við fæðu sem þeir eru með og ræna henni. Skúmurinn er mikill vargur í varpi annarra fuglategunda. AS
|