News
08.10.2012 - Glókollar á ferđ í Hálsaskógi
 

Í gær þegar ljósmyndari bird.is var á ferð um Hálsaskóg sem er í nágrenni Djúpavogs, mátti sjá a.m.k. tíu glókolla á sveimi. Nú þegar staðfest hefur verið að glóikollar hafi verpt í Hálsaskógi bendir flest til þess að glókollarnir séu komnir til að vera í skóginum og virðast kunna vel við sig þar.  AS