News
25.05.2007 - Þúfutittlingur
 

Þúfutittlingurinn er algengur fugl á Íslandi, þeir koma upp úr miðjum apríl og fara yfirleitt í september. Þó sjást stöku fuglar fram eftir október. Hreiðrin eru vel falin í holum í þúfum og skurðbörmum. AS