News
26.05.2007 - Kríumergđ
 

Í gćrkvöldi voru mörg hundruđ kríur mćttar á sandana viđ flugvöllinn á Búlandsnesinu og er ár og dagur síđan undirritađur hefur séđ jafn mikiđ magn af kríu hér á svćđinu í einum hóp. Vonandi veit ţetta á gott og ađ ţađ sé meira ćti handa fuglinum en veriđ hefur undanfarinn ár. AS