News
26.05.2007 - Kríumergð
 

Í gærkvöldi voru mörg hundruð kríur mættar á sandana við flugvöllinn á Búlandsnesinu og er ár og dagur síðan undirritaður hefur séð jafn mikið magn af kríu hér á svæðinu í einum hóp. Vonandi veit þetta á gott og að það sé meira æti handa fuglinum en verið hefur undanfarinn ár. AS