Í dag voru gríðarlega stórir hópar af lóuþræl í Grunnasundi á Búlandsnesi. Lóuþrælarnir voru á sandleirunum þegar var að falla út og virtust hafa nóg að bíta og brenna. Hér á myndum má sjá hluta hópanna. AS