News
28.05.2007 - Tildrur
 

Mikið hefur verið af tildru í Grunnasundi innan um lóuþrælinn og sandlóuna. Hér á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í gær má sjá tilduhóp i Grunnasundinu. AS