News
29.05.2007 - Litamerkt sanderla
 

dag sst litamerkt sandlerla fjru vi svokallaa Hvaley Blandsnesi. a var Jhann li Hilmarsson sem rak augun fyrst fuglinn en hann var ar fer samt undirrituum og Alberti Jenssyni. Sanderlan var ar hp fleiri sanderla. Hr mefylgjandi myndum m sj sanderluna sem er me tv raua plasthringi hgri fti og a.m.k. tvo gula eirri vinstri. efsta/efri gula hringnum er einskonar flipi ea flagg. Forvitnilegt verur a vita hvar essi sanderla er merkt.

etta er anna sinn sem a litamerkt sanderla sst hr Djpavogi fr rinu 2005 eins og sj m frtt hr nest sem tekin er af vef fuglahugamanna Hornafiri. AS

 

 

 

 

 

 

Eldri frtt vef fuglahugamanna Hornafiri

01.06.2005
Litmerkt sanderla Djpavogi


Fuglamerkingar hafa margvslegan tilgang , m.a. a fylgjast me farleium, varpheimkynnum, vetrastvum og aldri svo a helsta s nefnt. Hluti merktra fugla bera svo kllu litmerki en a eru lithringir sem settir eru ftur fuglana (sj mynd af sanderlu hr a ofan), me essu er hgt a greina hvern einstakling fyrir sig og fylgja eim annig eftir. Tluvert hefur veri litmerkt af vafuglum en hr landi verum vi mest vr vi litmerkta jarakana seinni rum hafi veri nokku tak me a litmerkja fleiri tegundir slenskara fugla auk fugla sem fara hr um lei varpstvar Grnlandi og Kanada.

Sanderlan hr a ofan sst og var myndu Djpavogi 29. ma s.l. af Andrsi Sklasyni, hn var hpi um 30 fugla. essi einstaklingur var merktur Wash Suaustur Englandi ri 1994 og svo nist hann aftur ri 2004 og voru litahringirnir settir fuglinn og san hefur veri hgt a fylgjast me honum, en hann hefur haft vetursetu svipuum slum og hann var merktur . Lengi vel tldu bretar a sanderlur sem hefu vetursetu Bretlandi vru af Sberskum uppruna vegna tveggja fugla sem nust ar. ri 1985 var lesi af mrgum litmerktum sanderlum Sandgeri sem merktar vour Norur-Englandi. Og n hefur stafests a fuglar sem merktir eru Suaustur-Englandi fara lka til Grnlands/Kanada.

Hr m sj feril fuglsins, fuglinn var merktur me stlhring 27. febrar 1994, lesi var af fuglinu, 94, 02, 04 og svo 17. oktber 2004 var hann svo litmerktur og hefur all oft veri lesi litmerkin san Englandi.

27-Feb-94 Old Hunstanton Ringed 9-Oct-94 Heacham Controlled 3-Feb-02 Heacham Controlled
30-Aug-04 Snettisham Controlled 17-Oct-04 Heacham far north beach Colour ringed
30-Oct-04 Heacham far north beach 1-Nov-04 Heacham far north beach 12-Nov-04 Titchwell
13-Nov-04 Titchwell 20-Nov-04 Titchwell 22-Nov-04 Titchwell
23-Nov-04 Titchwell 28-Nov-04 Old Hunstanton 4-Dec-04 Ferrier Sand
5-Dec-04 Ferrier Sand 13-Dec-04 Snettisham SC 14-Dec-04 Snettisham SC
15-Dec-04 Heacham far north beach 23-Dec-04 Titchwell 27-Dec-04 Snettisham SC
28-Dec-04 Snettisham SC 30-Dec-04 Snettisham SC 31-Dec-04 Snettisham SC
31-Dec-04 Ferrier Sand 11-Jan-05 Snettisham SC 22-Jan-05 Heacham far north beach
13-Feb-05 Old Hunstanton 17-Feb-05 Thornham 18-Feb-05 Titchwell
18-Feb-05 Thornham 27-Feb-05 Old Hunstanton 28-Feb-05 Holme
28-Feb-05 Old Hunstanton 13-Mar-05 Sunk Sand 19-Mar-05 Ferrier Sand
19-Mar-05 Ferrier Sand 19-Mar-05 Ferrier Sand 26-Mar-05 Old Hunstanton
28-Mar-05 Old Hunstanton 9-Apr-05 Old Hunstanton 16-Apr-05 Ferrier Sand
16-Apr-05 Seal Sand 17-Apr-05 Ferrier Sand 23-Apr-05 Ferrier Sand
1-May-05 Ferrier Sand 29-May-05 Djpivogur, Iceland

Nttrfristofnun slands tekur vi llum aflestrum af merktum fuglum