News
20.04.2013 - Gríðarlega mikið fuglalíf á svæðinu
 

Í dag hefur verið mjög líflegt yfir fuglalífinu hér á svæðinu en grágæsir, heiðagæsir,blesgæsir, helsingjar og margæsir hafa flogið hér inn yfir landið. Grágæsir hafa í flekum og ber mönnum saman um að sjaldan eða aldrei hafi annað eins komið inn yfir landið á jafn skömmum tíma og hér um ræðir.  Mikið er sömuleiðis af álft t.d. í Hamarsfirði