News
You are here: Fréttir
04.06.2013 - Heišagęsavarp į lįglendi |
Síðustu tvær vikur hefur mátt sjá hvar heiðagæsir hafa verið að koma sér fyrir í varpi hér niður á láglendi og má m.a. sjá allt að 4 pörum með hreiður hér inn á svokölluðum Teigum innan við bæinn Teigarhorn. Leiða má líkum að því að mikil snjóalög á hálendinu hafi þarna einhver áhrif en vissulega er þessi viðbót við fuglafánuna hér í varpinu mjög ánægjuleg. Sjá myndir sem AS tók í fyrradag inn á Teigum og þarna má sjá heiðagæs og grafönd reyndar einnig. AS
|