Þessi mynd af fálka var tekin á stórum steini skammt frá þjóðveginum við Rauðuskriður í Hamarsfirði í kvöld. Fálkinn var mjög spakur og hreyfði sig ekki fyrst um sinn meira að segja þótt stórir flutningabílar keyrðu hjá. AS