Bjargdúfan er einkennandi fugl í bænum á Djúpavogi. Dúfan verpur á a.m.k. tveimur stöðum í klettum við sjó í nágrenni Djúpavogs og hefur gert svo lengi sem elstu menn muna. Bjargdúfan verpur aðeins á þremur til fjórum stöðum á Austurlandi svo vitað sé. AS
|