Svartir svanur hefur haldið sig í Álftafirði undanfarna tvo daga fyrir neðan bæinn Blábjörg. Fuglinn er þar í stórum hópi álfta, myndin er tekin af fuglinum í morgun þar sem hann synti um á spegilsléttum friðinum. AS