Í Papey er mikill fjöldi lunda en talið er að þar séu a.m.k. 50.000.pör. Hér á myndum má sjá lunda í Papey, myndir teknar af lundahópum eru fengnar úr ljósmyndasafni Ingþórs Sigurðssonar frá Djúpavogi.