Mikill fjöldi grafanda er nú á vötnunum á Búlandsnesi m.a. á Nýjalóni sem er við hlið flugvallarins. Undirritaður taldi 50 grafendur þar í gærkvöldi í tveimur hópum 90% steggir. AS