News
22.06.2007 - Flórgoði með unga
 

Þá er flórgoðinn komin með ungan út á Fýluvoginn. Flórgoðinn er frekar gæfur þegar hann er með ungan hjá sér þannig að það er gott að komast í nálægð við hann þessa dagana t.d. fyrir þá sem vilja taka af honum myndir. AS