News
25.06.2007 - Teista með marhnút
 

Í gær tók undirritaður sér far með Papeyjarferðum út í Papey og þar var þessi skemmtilega mynd af teistu tekin þar sem hún sat á húsmæni gamla bæjarins í Papey. Teistan er sem sjá má með marhnútseiði í gogginum. AS