News
28.06.2007 - Skeiðandarsteggir
 

Skeiðöndin er ekki mjög algengur fugl hér á landi en engu að síður hefur henni farið fjölgandi á síðustu árum.  Í gær voru alls 6 skeiðandarsteggir samankomnir á Nýjalóni við flugbrautina og en ekki hafa sést svo margir steggir saman hér um slóðir svo vitað sé. AS