News
06.07.2007 - Smyrill
 

Í dag sá ljósmyndari birds.is tvo smyrla við gljúfrin mynni Búlandsár og má ætla að þeir hafi verpt þar einhverstaðar á svæðinu þar sem að þeir hafa sést þarna um töluverðan tíma á sveimi. AS