News
20.04.2014 - Birds.is į Facebook
 

Vakin er athygli á að meðan er unnið að endurgerð á heimasíðu bird.is sem var orðin þung í vinnslu er hægt að nálgast reglulegar uppfærslur á facebook birds.is um fuglalíf í Djúpavogshreppi - síðustu dagar hafa verið líflegir og mikið af farfuglum að koma inn á landið hér í Djúpavogshreppi. Sjá að öðru leyti hér 
https://www.facebook.com/pages/Birdsis/590472587675263