News
05.08.2007 - Hvalreki vi­ Hvaley
 

Fyrir skemmstu tilkynnti Kolbr˙n Arnˇrsdˇttir Ýb˙i ß Dj˙pavogi undirritu­um a­ hvalur vŠri rekinn ß land ˙t ß B˙landsnesi.
Vi­ nßnari athugun kom Ý ljˇs a­ ■arna var stˇr Andanefja ß fer­ og mß segja a­ h˙n hafi reki­ upp ß mj÷g vi­eigandi sta­ en hvalurinn liggur sem sagt Ý fj÷runni sunnan undir Hvaley. Andanefjan liggur t÷luvert hßtt uppi Ý fj÷runni og mun hrŠi­ ■vÝ au­sjßanlega daga ■arna uppi. Ůetta er fremur stˇr hvalur e­a 7 - 8 metrar a­ lengd. B˙i­ er a­ tilkynna fundinn til Hafrannsˇknarstofnunar, en stofnunin tekur ß mˇti tilkynningum vegna hvalreka og annast rannskˇknir ß hvalhrŠjum ef ■urfa ■ykir. HvalhrŠi­ er or­i­ t÷luvert gamalt en er engu a­ sÝ­ur mj÷g heillegt og alveg ■ess vir­i a­ sko­a ■a­ ■arna Ý fj÷runni. HÚr mß sjß me­fylgjandi myndir af hvalnum.
Fj÷ldi andanefja (Hyperoodon ampullatus) ß hafsvŠ­unum umhverfis landi­ yfir sumartÝmann er talin um 42.000 dřr. AS

 

 

 

 

Hvalurinn liggur ■ar sem rau­i punkturinn er.