Gargandarparið sem haldið hefur sig hér við vötnin undanfarinn ár verpti að venju á svæðinu og kom a.m.k. 6 ungum úr eggi. Gargöndin er fremur sjaldgæfur fugl og en talið er að einungis 2- 300 pör haldi sig hér við land á hverju ári. AS