News
12.08.2007 - Flott fuglahrŠ­a
 

FuglahrŠ­ur hafa veri­ settar upp eins lengi og elstu menn muna og hafa ■Šr oftar en ekki skila­ hlutverki sÝnu me­ ßgŠtum.
Ůa­ er ■ˇ misjafnlega lagt Ý h÷nnun ß fuglahrŠ­unum og ■vÝ komst undirrita­ur sannarlega a­ Ý morgun ■egar hann Ý morgunsßri­ heimsˇtti Eyjˇlf Gu­jˇnsson fuglavin og Š­arbˇnda a­ bŠnum Framnesi.
┴ kletthˇl steinsnar sunnan bŠjarins Ý hla­inni fjßrrÚtt, stˇ­ semsagt einhver flottasta fuglahrŠ­a sem undirrita­ur hefur bari­ augum. AS