News
You are here: Fréttir
15.08.2007 - Rauðbrystingar og fl. fuglar í hópum |
Á undanförnum dögum hefur verið mikill fjöldi af rauðbrystingum, sanderlum, lóuþrælum, sandlóu, sendlingum og jaðrakan við vötnin á fuglaskoðunarsvæðinu. Í dag mátti einnig sjá umtalsverðan fjölda af rauðhöfða og þá sáust nokkrar skeiðendur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag. AS
|